1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Hvítklædda konan

Hvítklædda konan

  • Höfundur
  • Wilkie Collins
  • Myndefni
  • Sarah Wimperis
  • Þýðing
  • Friðrik Erlingsson
  • Vörunúmer
  • 7196
  • Skólastig
  • Framhaldsskóli
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2014
  • Lengd
  • 55 bls.

Hvítklædda konan er í flokki bóka sem eru endursagnir á þekktum skáldsögum. Hver saga er 55 bls. auk viðauka þar sem farið er í bakgrunn sögunnar, það sem sleppt er í endursögninni og ábendingar um bækur, vefsíður eða kvikmyndir sem tengjast sögunni. Einnig eru nokkrar pælingar sem gott væri að hafa í huga við lestur sögunnar.

Dularfull mannvera stóð fyrir framan hann, hvítklædd frá toppi til táar. Tunglsljósið lýsti upp unglegt og fölt andlitið. Spennandi og hættuleg atburðarás hefst þegar Walter Hartright hittir hvítklæddu konuna. Hver er hún og hvað vill hún? 


Tengdar vörur