Rafiðngreinar

Undir ráðið heyrir m.a. eftirfarandi:
Hljóðtæknir, lýsingartæknir, rafeindavélfræðingur (mechatronics er í þróun) og fleiri stéttir tæknifólks. Einnig námsbrautir fyrir löggiltar iðngreinar til sveinsprófs í rafeindavirkjun, rafveituvirkjun, rafvélavirkjun og rafvirkjun.

Umsjónaraðili: 
Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins
Ísleifur Árni Jakobsson, isleifur (hjá) rafnam.is
Stórhöfða 27, 110 Reykjavík
Sími 580 5252    

Í ráðinu sitja:

Alþýðusamband Íslands
Svanborg Hilmarsdóttir
Bjarni Þór Ólafsson        
Jón Ingi Skúlason Öfjörð             
Varamenn          
Þórunn Stefanía Jónsdóttir        
Stefán Sveinsson           
Jakob Tryggvason

Samtök atvinnulífsins
Sigurjón Hólm Magnússon         
Sigurður J. Ágústsson   
Örlygur Jónatansson     
Varamenn          
Jónas Friðbertsson        
Einar A. Kristinsson        
Sveinn Kjartansson                       

Kennarasamband Íslands
Heimir Jón Guðjónsson, formaður         
Varamaður         
Óskar Ingi Sigurðsson - Félag ísl. framhaldsskóla