Annar Smellur er kennslubók sem þjálfar lesskilning hjá nemendum á miðstigi. Í bókinni er að finna mismunandi texta og verkefnum til þjálfunar. Meginefni bókarinnar er um hrafna en víða er leitað fanga eftir textum.
Myndbönd um Enigma vélina og dulmál og skemmtileg mistök er að finna á kennsluleiðbeiningavef bókanna.
Hér er stutt myndband um Smellina.