Námsefnisflokkurinn Lærum gott mál er ætlaður nemendum í efstu bekkjum grunnskólans sem ekki geta nýtt sér almennt efni í móðurmáli. Þetta er fimmta og síðasta hefti í flokknum. Því er skipti í þemu og er m.a. fjallað um framhaldsskóla, atvinnu, heimilið og bókasafnið. Áhersla er lögð á frjálsa ritun og rifjuð upp atriði úr fyrr bókunum fjórum. Í kennarabók er skýrð uppbygging nemendabókarinnar og fjallað í stuttu máli um hverja blaðsíðu og bent á viðbótarverkefni í öðru námsefni.