Þú ert hér

Sögugáttin – Rómanska – Ameríka

Rómanska – Ameríka þemahefti í sögu fyrir mið- og unglingastig.

Rómanska – Ameríka er þemahefti í sögu í bókaflokknum Sögugáttin. Þemaheftið fjallar stuttlega um líf fólks í Mið- og Suður-Ameríku frá landnámi, fram til ársins 1500. Stiklað er á stóru um lifnaðarhætti og trúarbrögð þriggja stærstu samfélaganna á svæðinu, Inka, Azteka og Maya. Einnig er hernám Evrópumanna skoðað og áhrif þess á innfædda.


Tengt efni sem þú gætir einnig haft áhuga á