Spor 4

 • Höfundur
 • Elín Elísabet Jóhannsdóttir
 • Myndefni
 • Teikningar: Ingimar Waage en ljósmyndir eru frá Námsgagnastofnun
 • Vörunúmer
 • 7499
 • Skólastig
 • Yngsta stig
 • Útgáfuár
 • 2004
 • Lengd
 • 16 bls.

Bókin Spor 4 er ætluð til kennslu níu ára barna í lífsleikni. Helstu markmið efnisins eru að efla tilfinningaþroska og samskiptahæfni nemenda. Tekið er mið af markmiðum 4. bekkjar í lífsleikni Tillögur um 30 kennslustundir eru í sérstökum kennsluleiðbeiningum sem fylgja efninu . Viðfangsefni kennslustunda eru mjög fjölbreytt og taka mið af kenningu um fjölgreindir.


Tengdar vörur