1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Varúð - Hér býr norn (hljóðbók)

Varúð - Hér býr norn (hljóðbók)

Hala niður
  • Höfundur
  • Bergrún Íris Sævarsdóttir
  • Upplestur
  • Sara Dögg Ásgeirsdóttir
  • Myndefni
  • Bergrún Íris Sævarsdóttir
  • Vörunúmer
  • 2954
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Útgáfuár
  • 2025
  • Lengd
  • 69 mínútut

Varúð hér býr norn er auðlesin sögubók á léttu máli. Bókin er einkum ætluð nemendum í 5.-7. bekk.

Marta og Marius lenda í nýju ævintýri þegar kötturinn Hvæsi sleppur út og hverfur inn í þéttan þyrnirunna. Galdrar, þulur og göróttir drykkir bíða bak við luktar dyr og krakkarnir vita ekki hvort þau komast aftur heim heil á húfi.


Í spilun:her_byr_norn_kynning.mp3

KynningEfnisyfirlitPersónurÍ vondum málumLassi DiðrikssonDularfulla hurðinHúðir og lappirGlóandi grænn vökviHvaðan kom húsflugan?Hvorki varta né hatturÓður sem flugaEr ég norn?Nornabrennur og músaofsóknirNornakór og kertaljósBzzzzzÉg þarf bara eitt...GaldralaunHvæsi hvæsirSaddur og sæll...í bili

Tengdar vörur