1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Allir eiga rétt

Allir eiga rétt

Opna vöru
  • Höfundur
  • Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna og Menntamálastofnun
  • Myndefni
  • Arnar Ólafsson
  • Vörunúmer
  • 9837
  • Skólastig
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2007

Allir eiga rétt er kennsluefni um mannréttindi ætlað efstu bekkjum grunnskóla. Það er gefið út í samstarfi Unicef Ísland og Menntamálastofnunar.

Um er að ræða kennsluleiðbeiningar með áhugaverðum verkefnum þar sem lögð er áhersla á virkar kennsluaðferðir. Efninu er ætlað að auka þekkingu ungmenna á mannréttindum, draga úr fordómum og efla færni nemenda til að verða virkir þátttakendur í fjölmenningarsamfélagi nútímans. Fjallað er um réttindi og skyldur og nemendur eru m.a. hvattir til að þroska umburðarlyndi og samstöðu með öðrum íbúum jarðar, friðarvilja, skilning á félagslegu réttlæti og meðvitund um umhverfið og verndun þess.


Tengdar vörur