1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Græðlingur 3 - Ég læri um fræ

Græðlingur 3 - Ég læri um fræ

Opna vöru
  • Höfundur
  • Sveinbjörn Markús Njálsson
  • Myndefni
  • Bjarni Þór Bjarnason
  • Vörunúmer
  • 6939
  • Skólastig
  • Miðstig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2002

Heftið er námsefni í náttúrufræði sem einkum er ætlað nemendum á yngsta og miðstigi grunnskóla. Í þessu hefti er fjallað um hlutverk fræja, róta og stofns. Fræ eru mismunandi og skoðað er hvernig þau dreifast og verða að nýjum plöntum. Síðan er sjónum beint að rótum og stofni trjáa. Græðlingur samanstendur af fjórum nemendahefturm, verkefnasafni og kennsluleiðbeiningum. Efnið er eingöngu gefið út rafrænt.


Tengdar vörur