Rafræn ferilbók

Menntamálastofnun hefur umsjón með innleiðingu rafrænnar ferilbókar í vinnustaðanámi. Markmið ferilbókarinnar er að efla gæði vinnustaðanáms með því að mynda samskiptavettvang nemenda, vinnustaða, skóla og annarra sem koma að starfsnámi.

                    

                         

                    

Hefur þú athugasemdir varðandi verkflokka eða verkþætti einstakra ferilbóka? Hægt er að senda ábendingar á netfangið [email protected].