1. Forsíða
  2. Skólastig
  3. Grunnskólar
  4. Sjálfstætt reknir grunnskólar

Sjálfstætt reknir grunnskólar

Þjónustusamningar sjálfstætt rekinna grunnskóla eru staðfestir á grundvelli 43. greinar laga um grunnskóla nr.91/2008, kafla X. Ráðuneytið skal staðfesta þjónustusamning þegar fyrir liggur að öllum lögbundnum skilyrðum er fullnægt. Ekki má hefja skólastarf fyrr en sú staðfesting liggur fyrir. Reglugerð um sjálfstætt rekna grunnskóla nr. 1150/2018 byggir á þessari grein laganna.