1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Náttúra til framtíðar - kennsluleiðbeiningar

Náttúra til framtíðar - kennsluleiðbeiningar

Opna vöru
  • Höfundur
  • Rannveig Magnúsdóttir
  • Myndefni
  • Landvernd og Shutterstock
  • Vörunúmer
  • 2868
  • Skólastig
  • Framhaldsskóli
  • Unglingastig
  • Útgáfuár
  • 2022

Náttúra til framtíðar fjallar um ýmisleg umhverfisvandamál og hvað hægt er að gera til að finna lausnir á þeim. Vistheimt, eða endurheimt vistkerfa, er ein slík lausn en það er ferli sem hjálpar náttúrunni að lækna sig sjálfa.

Á kennsluleiðbeiningavef er fjallað ítarlega um námsefnið og það tengt við aðalnámskrá grunnskóla og barnasáttamála og heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna. Þar er einnig farið yfir kennsluaðferðir, verkefnavinnu, vísindalæsi og helstu hugtök vistheimtar útskýrð.


Tengdar vörur