Þriðji Smellur er kennslubók sem þjálfar lesskilning hjá nemendum á miðstigi. Í bókinni er að finna mismunandi texta og verkefni til þjálfunar. Meginþema bókarinnar er um unglinginn en víða er leitað fanga eftir textum.
Á kennsluleiðbeiningavef er að finna myndbandið Að vera unglingur.
Hér er stutt myndband um Smellina.