1. Forsíða
  2. Námsefni
  3. Tónlist og umhverfi - rafbók

Tónlist og umhverfi - rafbók

Opna vöru
  • Höfundur
  • Pétur Hafþór Jónsson og Þórdís Sævarsdóttir
  • Myndefni
  • Pétur Atli Antonsson
  • Vörunúmer
  • 40117
  • Skólastig
  • Yngsta stig
  • Útgáfuár
  • 2015
  • Lengd
  • 24

Tónlist er hluti af öllu sem er. Hún er í hjarta okkar, hugsunum og tilfinningum. Tónlistin er í umhverfinu, náttúrunni og jafnvel geimnum. Hún leikur stórt hlutverk í lífi okkar á hverjum degi. Þetta námsefni fjallar um tónlist og umhverfi. Um það hvernig tónlistin kemur til okkar úr ýmsum áttum og hvernig við getum búið hana til á svo margan hátt. 

Kennsluleiðbeiningar fást með bókinni og þeim fylgir hlustunarefni á geisladiski og inni á læstu svæði kennara. 


Tengdar vörur