1. Forsíða
  2. Þjónusta
  3. Eineltismál
  4. Fagráð eineltismála í grunn- og framhaldsskólum

Hlutverk fagráðsins

Hlutverk fagráðsins er að veita skólasamfélaginu stuðning vegna eineltismála með almennri ráðgjöf, leiðbeiningum og upplýsingagjöf.


Hverjir geta leitað til fagráðsins

Þeir sem geta leitað til fagráðsins eru nemendur, foreldrar/forráðamenn og starfsfólk grunn- og framhaldsskóla. Einnig aðilar sem starfa með börnum í skóla-, frístunda- eða tómstundastarfi sem hefur stoð í grunnskólalögum.