Dreifibréf, viðtöl og fleira

Ræða formanns fagráðs eineltismála sem haldin var á hátíðarsamkomu dags gegn einelti - 8. nóvember 2022

Dreifbréf - 1. nóvember 2022

Viðtal við Sigrúnu Garcia Thorarensen formanns fagráðs eineltismála, Skúla Braga Geirdal verkefnisstjóra fjölmiðlanefndar og Magnús Þór Jónsson formanns Kennarasambands Íslands um eineltismál meðal unglinga – Sprengisandur 23. október 2022.

Viðtal við Eirík Þorvarðarson í fagráði eineltismála – Ísland í bítið 19. október 2022.

Viðtal við Sigrúnu Garcia Thorarensen fagráði eineltismála um eineltismál – samfélagsmiðlar áberandi – RÚV-sjónvarp  20.10.2022

Viðtal við Ólöfu Helgu Þór og Sigurbjörgu Sigurpálsdóttur úr fagráði eineltismála í Mannlega þættinum á Rás 1 7. mars 2022.

Ræða formanns fagráðs eineltismála sem haldin var á hátíðarsamkomu dags gegn einelti 9. nóvember 2021.

Dreifibréf - 19. október 2021: Kynningarbæklingar og upplýsingar um fagráð eineltismála í grunn- og framhaldsskólum. 

Grein formanns fagráðs eineltismála í tímariti Heimilis og skóla - september 2021

Dreifibréf - 31. ágúst 2021

Dreifibréf - 31. ágúst 2020: Fagráð eineltismála og upplýsingaveita um eineltismál og ráðgjöf
Fagráð eineltismála vinnur með mál nemenda í grunn- og framhaldsskólum. Til þess geta leitað nemendur, foreldrar/forráðamenn, starfsfólk skóla og aðrir sem starfa með börnum í starfi sem hefur stoð í grunnskólalögum.

Fréttablaðið 12. nóvember 2019: Grein eftir formann fagráðs eineltismála
Grein eftir Sigríði Láru Haraldsdóttur, formann fagráðs eineltismála. 

Mbl.is 27. október 2019: Viðtal við formann fagráðs eineltismála
Sigríður Lára Haraldsdóttir formaður fagráðs eineltismála í viðtali við mbl.is. 

Dreifibréf - 29. janúar 2019: Kynning á hlutverki og skipun fagráðs í grunn- og framhaldsskólum
Fagráð eineltismála í grunn- og framhaldsskólum
 var skipað af Lilju D. Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra 13. febrúar 2018 og hefur tekið til starfa. Fagráð eineltismála í grunnskólum var skipað árið 2012, en nýskipað fagráð tekur einnig til mála sem varða nemendur í framhaldsskólum.
Lesa meira »

Dreifibréf - 23. febrúar 2018: Skipan fagráðs eineltismála í grunn- og framhaldsskólum
Hlutverk fagráðsins er að veita skólasamfélaginu stuðning vegna eineltismála með almennri ráðgjöf, leiðbeiningum og upplýsingagjöf.

Dreifibréf - 19. desember 2017: Menntamálastofnun auglýsir eftir tilnefningum í fagráð eineltismála í grunn- og framhaldsskólum 
Leitað er eftir aðilum sem hafa faglega þekkingu, menntun og reynslu sem nýtist við forvarnir gegn og úrlausn samskiptavanda og eineltis í skólum

Dreifibréf - 23. september 2016: Gildissvið fagráðs eineltismála í grunnskólum
Fleiri aðilar í skólasamfélaginu en foreldrar og skólar geta nú óskað eftir aðkomu fagráðsins. Bæst hafa við nemendur, starfsfólk skóla, auk annarra aðila sem starfa með börnum í skóla-, frístunda- eða tómstundastarfi sem hefur stoð í grunnskólalögum. 
Lesa meira »