20. DES. 2016
Nýtt matstæki frá Menntamálastofnun sem metur læsi og undirstöðuþætti læsis
Lesferli er ætlað að meta grunnþætti læsis, svo sem lesfimi, lesskilning, ritun, orðaforða og málskilning og á að spanna frá þriggja til sextán ára aldurs. Hafist var handa við að vinna þessi próf í október 2015 og ætlunin er að prófin verði öll tilbúin til notkunar haustið 2020.