Forgot password?
Fréttir og útgáfa
Ýmsar skýrslur
Skýrslur tengdar starfi Menntamálastofnunar.
Frétta- og dreifibréf
Öll frétta- og dreifibréf sem gefin eru út af Menntamálastofnun.
Viðburðir
Viðburðir á vegum Menntamálastofnunar.
09. DES. 2016
Menntamálastofnun fékk góða gesti þegar sendinefnd frá grænlenska þinginu heimsótti stofnunina miðvikudaginn 8. desember.
Lausnir fyrir nemendabók Skala 3B og verkefnablöð eru nú aðgengileg á læsta svæðinu.
08. DES. 2016
Upptaka af kynningarfundi Menntavísindasviðs og Menntamálastofnunar um niðurstöður PISA er nú aðgengileg á vefnum.
Menntamálastofnun hefur skipað í fagráð stofnunarinnar en hlutverk þeirra er að vera stofnuninni til ráðgjafar og aðstoðar svo hún geti sem best sinnt lögbundnu hlutverki sínu.
Lesskilningur eykst marktækt í þremur sveitarfélögum, Hafnarfirði, Reykjanesbæ og Árborg en hrakar á sama tíma í þremur sveitarfélögum.
07. DES. 2016
Síðasti dagur til að senda inn vísubotn í vísnakeppni Menntamálastofnunar og KrakkaRÚV er 9. desember. Í keppninni spreyta nemendur sig á því að botna fyrriparta sem að þessu sinni eru eftir Ragnar Inga Aðalsteinsson.
06. DES. 2016
Menntamálastofnun og Menntavísindasvið HÍ boða til kynningarfundar um niðurstöður PISA, miðvikudaginn 7. desember í húsnæði HÍ við Stakkahlíð.
Niðurstöður úr PISA 2015 benda til þess að læsi íslenskra nemenda á náttúruvísindi hafi hrakað mikið á síðastliðnum áratug. Læsi á stærðfræði hefur einnig hrakað stöðugt frá því það var fyrst metið árið 2003. Lesskilningur minnkaði frá 2000 til 2006 en eftir það hefur hann ekki lækkað marktækt.