16. NóV. 2016
Ráðherra afhent ný lesfimiviðmið Menntamálastofnunar
Menntamálastofnun hefur gefið út lesfimiviðmið fyrir 1. - 10. bekk grunnskóla. Viðmiðin voru afhent mennta- og menningarmálaráðherra í Flataskóla í dag. „Maður er aldrei búinn að læra að lesa. Maður er að læra að lesa allt sitt líf,“ sagði ráðherra við tilefnið.