1. Forsíða
  2. Skólastig
  3. Framhaldsskólar
  4. Starfalýsingar og hæfnikröfur starfa

Starfalýsingar og hæfnikröfur starfa

Hæfnikröfum er ætlað að vera framhaldsskólunum leiðarljós við skipulag starfsnámsbrauta. Einnig geta þær nýst nemendum sem leita að upplýsingum um störf í tengslum við starfsmenntun.

Nú stendur yfir endurskoðun á öllum starfalýsingum og hæfnikröfum í samvinnu við starfsgreinaráð. Nýútgefnar starfalýsingar og hæfnikröfur koma til með að birtast hér en eldri starfalýsingar og hæfnikröfur eru að finna á þessu vefsvæði.