12. JúL. 2022
Tvær Eurydice skýrslur um viðbrögð þátttökuríkja við móttöku nemenda frá Úkraínu
Menntamálayfirvöld þátttökuríkja Eurydice hafa unnið að því að draga saman mynd af því hvernig þau hafa brugðist við þeirri miklu áskorun að taka á móti stórum hópum barna og ungmenna á flótta frá Úkraínu og veita þeim ýmsan stuðning varðandi aðgengi að námi.