21. JAN. 2019
Ný Eurydice skýrsla - staða nemenda með ólíkan tungumála- og menningarbakgrunn
Skoðað er hvernig stjórnvöld í álfunni hafa brugðist við nýjum aðstæðum í kjölfar straums flóttamanna en flest bendir til að námsleg staða nemenda af erlendum uppruna sé marktækt verri en samanburðarhópa.