1. Forsíða
  2. Elín Elísabet Jóhannsdóttir

Elín Elísabet Jóhannsdóttir

Elín Elísabet Jóhannsdóttir er fædd 1964. Hún lauk B.Ed prófi frá Kennaraháskóla Íslands árið 1990. Hún er með diplómu í fjölmiðlafræði og starfar sem fræðslufulltrúi á þjónustusviði Biskupsstofu.

Verk unnin fyrir Menntamálastofnun:

  • Lífsleikniefnið Spor (1. 2. 3. og 4. bekkur) auk kennsluleiðbeininga á vef.
  • Markviss málörvun myndskreyting.