1. Forsíða
  2. Helgi Skúli Kjartansson

Helgi Skúli Kjartansson

Helgi Skúli Kjartansson er fæddur árið 1949. Hann er cand. mag. í sagnfræði frá HÍ. Helgi Skúli er prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands á menntavísindasviði. 

Verk unnin fyrir Menntamálastofnun: 

  • Frá Róm til Þingvalla, ásamt kennsluleiðbeiningum.
  • Lífið fyrr og nú-stutt Íslandssaga, ásamt kennarabók. Meðhöfundur Hallgerður Gísladóttir.
  • Vesturfarar.
  • Sá um efnisval í Lesarkasafn grunnskóla ásamt Baldri Ragnarssyni o.fl.

Viðurkenningar:

  • Fyrstu verðlaun í samkeppni Námsgagnastofnunar „Bókin opnar alla heima“, 1986, fyrir handrit að bókinni Vesturfarar.