1. Forsíða
  2. Jónína Vala Kristinsdóttir

Jónína Vala Kristinsdóttir

Jónína Vala Kristinsdóttir er fædd árið 1952. Hún er með M.Ed. gráður í uppeldis- og menntunarfræðum. Jónína Vala starfar sem lektor í stærðfræðimenntun. 

Verk unnin fyrir Menntamálastofnun:

  • Geisli 1A og 1 B ásamt kennsluleiðbeiningum, verkefnmöppu og námsmatsverkefnum. . Meðhöfundar: Guðbjörg Pálsdóttir og Guðrún Angantýsdóttir.
  • Töfrar. Geisli – Þemahefti í stærðfræði ásamt kennsluleiðbeiningum.
  • Geisli 2, grunnbók ásamt vinnubókunum 2A og 2B, verkefnamöppu og kennsluleiðbeiningum. Meðhöfundar: Guðbjörg Pálsdóttir, Guðný Helga Gunnarsdóttir og Guðrún Angantýsdóttir.
  • Sund. Geisli – Þemahefti í stærðfræði ásamt kennsluleiðbeiningum. Meðhöfundur: Guðrún Angantýsdóttir.
  • Geisli 3, Geisli 3, grunnbók ásamt vinnubókunum 3A og 3B, verkefnamöppu, lausnum, kennsluleiðbeiningum og námsmatsverkefnum. Meðhöfundar: Guðný Helga Gunnarsdóttir og Guðbjörg Pálsdóttir.
  • Reiknitæki. Geisli – Þemahefti í stærðfræði ásamt kennsluleiðbeiningum.
  • Rökþrautir. Geisli – Þemahefti í stærðfræði ásamt kennsluleiðbeiningum.
  • Siglingar. Geisli – Þemahefti í stærðfræði ásamt kennsluleiðbeiningum.
  • Hve stórt er stórt? – Þemahefti í stærðfræði. Kennsluleiðbeiningar.
  • Pælingar í stærðfræði. Átta-10 – Þemahefti í stærðfræði ásamt kennsluleiðbeiningum. . Meðhöfundur: Hákon Sverrisson.