1. Forsíða
  2. Kristín Steinsdótir

Kristín Steinsdótir

Kristín Steinsdóttir er fædd árið 1946. Hún lauk kennaraprófi frá Kennaraháskóla Íslands og BA-prófi í þýsku og dönsku frá Háskóla Íslands. Kristín starfaði við kennslu þar til hún sneri sér alfarið að ritstörfum árið 1988. 

Verk unnin fyrir Menntamálastofnun: 

  • Á spani – smábók
  • Á strönd – smábók
  • Hjá risaeðlum – smábók
  • Í gjótu – smábók
  • Í lofti – smábók
  • Læstur inni – smábók
  • Leynifélagið Skúmur – smábók
  • Úti að aka – smábók

Viðurkenningar: 

  • Viðurkenning í smásagnasamkeppni móðurmálskennara 1983 fyrir sögu sína „Donkey Kong“ og birtist hún í síðara bindi smásagnasafns móðurmálskennara, Gúmmískór með gati.
  • slensku barnabókaverðlaunin 1987 fyrir bókina Franskbrauð með sultu.
  • Önnur verðlaun í samkeppni Leikfélags Reykjavíkur 1989 fyrir leikritið Mánablóm.
  • Þriðju verðlaun í samkeppni Leikfélags Reykjavíkur 1989 fyrir leikritið Randaflugur.
  • Viðurkenning Íslandsdeildar IBBY 1992 fyrir bókina Fjólubláir dagar.
  • Tilnefning til bókmenntaverðlauna Janusar Korzack í Póllandi 1998 fyrir bókina Vestur í bláinn.