Í Spotlight Textbook eru sjö einingar eða kaflar. Fjórir þeirra hefjast á tveimur grunntextum og þar á eftir fylgja fjórir valtextar, Cool Reads. Þrír upplýsandi kaflar fjalla um Írland, enska tungu og Suður - Afríku.
Það er hægt að fá bókina á úthlutun sem hljóðbók á CD/ mp3.