Úti í mýri er fræðslumynd sem sýnir fjölbreytt fuglalíf í Friðlandinu í Flóa. Votlendisfuglar einkenna friðlandið og fuglalífið er sérstaklega auðugt og tegundaríkt á varptímanum. Sjá má fugla í móum, votlendi og mýrum, fylgst er með fjölbreyttu atferli einstakra tegunda og lífsbaráttu þeirra. Fræðslumyndir Menntamálastofnunar eru aðeins til niðurhlaðs fyrir grunnskóla. Nauðsynlegt er að ip – tölur skóla séu skráðar hjá Menntamálastofnun