1. Forsíða
  2. Kristín Jóhannesdóttir

Kristín Jóhannesdóttir

Kristín Jóhannesdóttir er fædd 1966. Hún lauk B.ed. prófi frá KHÍ 1989 og vinnur nú að lokaverkefni til meistaragráðu í HÍ á sviði stjórnunnar menntastofnanna. Kristín starfaði við kennslu í tungumálum í Ölduselsskóla og sem kennsluráðgjafi í Norræna húsinu. Hún starfar nú sem skólastjóri Fellaskóla í Reykjavík. 

Verk unnin fyrir Menntamálastofnun:

  • Superdansk, grunnbók, vinnubók, hlustunarefni og kennsluleiðbeiningar. Meðhöfundar Arnbjörg Eiðsdóttir og Bergþóra Kristjánsdóttir.
  •  Klar Parat, grunnbók, vinnubók, hlustunarefni og kennsluleiðbeiningar. Meðhöfundar Arnbjörg Eiðsdóttir og Bergþóra Kristjánsdóttir.
  • Glimrende, grunnbók, vinnubók, hlustunarefni og kennsluleiðbeiningar. Meðhöfundur Arnbjörg Eiðsdóttir.
  • God nok, textabók og námsvefur í dönsku með gagnvirkum æfingum og leikjum. Meðhöfundur Arnbjörg Eiðsdóttir.
  • God – bedre – bedst, kennsluforrit með leikjum fyrir dönskukennslu. Meðhöfundar Arnbjörg Eiðsdóttir og Hildigunnur Halldórsdóttir.
  • Grammatik, handbók í danskri málfræði og verkefni á vef. Meðhöfundur Arnbjörg Eiðsdóttir.