1. Forsíða
  2. Sigrún Helgadóttir

Sigrún Helgadóttir

Sigrún Helgadóttir er fædd árið 1949. Hún er menntaður kennari, líf- og umhverfisfræðingur og er með menntun í hagnýtri fjölmiðlun. Sigrún starfar sem rithöfundur fræðibóka. 

Verk unnin fyrir Menntamálastofnun: 

  • Náttúruverkefni, þýðing
  • Kennarahandbók um náttúrudýr, þýðing.
  • Komdu og skoðaðu land og þjóð ásamt ítarefni og kennsluleiðbeiningum.
  • Komdu og skoðaðu umhverfið, ásamt ítarefni og kennsluleiðbeiningum.
  • Komdu og skoðaðu landnámið, ásamt ítarefni og kennsluleiðbeiningum. meðhöfundur Jóhanna Karlsdóttir.
  • Komdu og skoðaðu hringrásir, ásamt ítarefni og kennsluleiðbeiningum.
  • Komdu og skoðaðu fjöllin, ásamt ítarefni og kennsluleiðbeiningum.
  • Komdu og skoðaðu sögu mannkyns, ásamt ítarefni og kennsluleiðbeiningum.
  • Komdu og skoðaðu landakort, ásamt ítarefni og kennsluleiðbeiningum.
  • Komdu og skoðaðu íslenska þjóðhætti, ásamt ítarefni. Meðhöfundur Sólrún Harðardóttir.
  • Heimurinn minn, vefsíða. Meðhöfundar Björn Valdimarsson og Margrét Júlía Rafnsdóttir.
  • Hani, krummi, hundur, svín...
  • Víkingaöld, árin 800 - 1050.

 

Viðurkenningar:

  • Bókin Jökulsárgljúfur. Dettifoss, Ásbyrgi og allt þar á milli sem Opna gaf út árið 2008 fékk viðurkenningu Hagþenkis sem framúrskarandi fræðirit það árið.