1. Forsíða
  2. Sólveig Rolfsdóttir - Teiknari

Sólveig Rolfsdóttir - Teiknari

Sólveig Rolfsdóttir er fædd 1978. Hún er með BA-gráðu í grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands 2003. Einnig stundaði hún nám í Camberwell College of Arts og lauk prófi með MA-gráðu í illustration 2006. Sólveig er sjálfstætt starfandi grafískur hönnuður og teiknari. 

Verk unnin fyrir Menntamálastofnun

  • Málmsmíði, myndskreytingar
  • Glervinna, myndskreytingar
  • Trésmíði, myndskreytingar
  • Rafeindavinna, myndskreytingar
  • Hannaði útlit á vefinn Orðaleikir
  • Hannaði útlit á vefinn Bækur á táknmáli