1. Forsíða
  2. Þórunn Erna Jessen

Þórunn Erna Jessen

Þórunn Erna Jessen er fædd árið 1948. Hún er menntaður kennari frá KÍ og hefur einnig lokið námi frá Danmarks Lærerhøjskole í ensku og dönsku. Þórunn Erna er kennari við grunnskóla Reykjavíkur. 

Verk unnin fyrir Menntamálastofnun:

  • Hvad siger du? B (hlustunarefni). Meðhöfundur Ása Kristín Jóhannsdóttir:
  • Hvad siger du? A,B,C – kennsluleiðbeiningar. Meðhöfundar Ása Kristín Jóhannsdóttir, Elísabet Valtýsdóttir, Hlín Helga Pálsdóttir, Svandís Ólafsdóttir, Vilborg Ísaksdóttir:
  • Og det er Danmark. Myndbandsefni og verkefnamappa. 1998. Meðhöfundar Elisabet Valtýsdóttir, Hlín Helga Pálsdóttir
  • Tænk, nemendabók, verkefnabækur A og B, hlustunarefni, samtalsæfingar, kennarahandbók. Meðhöfundur Ásdís Lovísa Grétarsdóttir:
  • Dejlige Danmark, nemendabók, verkefnabók, hlustunarefni, samtalsæfingar. Meðhöfundur Ásdís Lovísa Grétarsdóttir:
  • Ekko, nemendabækur A og B, hlustunarefni, samtalsæfingar, kennarahandbók. Meðhöfundur Ásdís Lovísa Grétarsdóttir:
  • Start, námsefni í dönsku fyrir 7. bekk grunnskóla. Meðhöfundur Ásdís Lovísa Grétarsdóttir.
  • Smart, námsefni í dönsku fyrir 7. bekk grunnskóla. Meðhöfundur Ásdís Lovísa Grétarsdóttir.